Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- innanlands
- ENSKA
- on domestic territory
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Peningaútgjöld til neyslu heimilanna felast í útgjöldum til vöru og þjónustu sem fullnægir einkaþörfum neytenda með beinum hætti og er notuð:
a2a) á einkaheimilum innanlands eða erlendis, eða
a2b) á einkaheimilum og öðrum heimilum innanlands, ... - [en] Household final monetary consumption expenditure consists of expenditure incurred on goods and services that are used for the direct satisfaction of individual needs or wants either by:
(a)(2)(a) resident households on the domestic territory or abroad;
(a)(2)(b) resident and non-resident households on the domestic territory; - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1687/98 frá 20. júlí 1998 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 að því er varðar skrá um vörur og þjónustu sem samræmdar vísitölur neysluverðs taka til
- [en] Council Regulation (EC) No 1687/98 of 20 July 1998 amending Commission Regulation (EC) No 1749/96 concerning the coverage of goods and services of the harmonised index of consumer prices
- Skjal nr.
- 31998R1687
- Orðflokkur
- ao.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.