Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðssetning
ENSKA
commercialisation
Samheiti
[en] placement
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Töluvert svigrúm er til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka orku- og auðlindanýtni í Sambandinu. Það mun minnka álag á umhverfið og hafa í för með sér aukna samkeppni og nýja uppsprettu vaxtar og starfa með kostnaðarlækkunum sem hljótast af aukinni skilvirkni, markaðssetningu á nýsköpun og betri stjórnun auðlinda á öllum vistferli þeirra.

[en] There is significant scope for reducing GHG emissions and enhancing energy and resource efficiency in the Union. This will ease pressure on the environment and bring increased competitiveness and new sources of growth and jobs through cost savings from improved efficiency, the commercialisation of innovations and better management of resources over their whole life cycle.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
markaðssetja
ENSKA annar ritháttur
commercialization
placing of

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira