Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
massi jafngildis
ENSKA
equivalent weight basis
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Algínsýra gefur, miðað við vatnsfrítt efni, a.m.k. 20% og ekki yfir 23% koltvísýring (CO2) sem samsvarar a.m.k. 91% og ekki yfir 104,5% algínsýru (C6H8O6)n (reiknað út frá massa jafngildis sem er 200)

[en] Alginic acid yields, on the anhydrous basis, not less than 20 % and not more than 23 % of carbon dioxide (CO2), equivalent to not less than 91 % and not more than 104,5 % of alginic acid (C6H8O6)n (calculated on equivalent weight basis of 200)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/86/EB frá 11. nóvember 1998 um breytingu á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/77/EB um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir önnur aukefni í matvælum en litarefni og sætuefni

[en] Commission Directive 98/86/EC of 11 November 1998 amending Commission Directive 96/77/EC laying down specific purity criteria on food additives other than colours and sweeteners

Skjal nr.
31998L0086
Athugasemd
Ath. að hnéletur birtist ekki í dæmi.
Aðalorð
massi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira