Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmaleiðni
ENSKA
thermal conductivity
DANSKA
varmeledningsevne, varmekonduktivitet
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Fræðilegur hluti þjálfunar fyrir uppsetningaraðila varmadælna skal gefa yfirlit yfir markaðsaðstæður varmadælna og fjalla um jarðvarmaauðlindir og jarðvegshitastig á mismunandi svæðum, greiningu varmaleiðni í jarðvegi og bergi, reglur um notkun jarðvarmaauðlinda, hagkvæmni þess að nota varmadælur í byggingum og ákvörðun þess hvaða varmadælukerfi er ákjósanlegast og þekkingu á tæknilegum kröfum þeirra, öryggi, loftsíun, tengingu við varmagjafa og kerfisútfærslu.

[en] The theoretical part of the heat pump installer training should give an overview of the market situation for heat pumps and cover geothermal resources and ground source temperatures of different regions, soil and rock identification for thermal conductivity, regulations on using geothermal resources, feasibility of using heat pumps in buildings and determining the most suitable heat pump system, and knowledge about their technical requirements, safety, air filtering, connection with the heat source and system layout.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
heat conductivity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira