Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
segulloki
ENSKA
solenoid valve
DANSKA
magnetventil, solenoidspole, elektromagnetisk ventil
SÆNSKA
magnetventil
Svið
vélar
Dæmi
[is] Byggja skal þrýsting fljótt upp í sveigjanlegu eldsneytisleiðslunni með hraðopnanlegum segulloka þannig að ein lota samanstandi af því að halda þrýstingi við 1,25 sinnum tilgreindan vinnuþrýsting í 10 ± 1 sekúndur (fyrir utan sveigjanlegar eldsneytisleiðslur með tilskilið hitastig smíðaefnis sem er 120 °C þar sem halda skal þrýstingi sem er 1,37 sinnum tilgreindur vinnuþrýstingur) og lækka hann síðan í innan við 0,1 sinni tilgreindan vinnuþrýsting í 5 ± 0,5 sekúndur.

[en] The flexible fuel line shall be pressurised quickly by means of a quick opening solenoid valve, such that one cycle consists of holding the pressure at 1,25 times the nominal working pressure for 10 ± 1 seconds (except for flexible fuel lines with a required material temperature of 120 °C where the hold pressure shall be 1,37 times nominal working pressure) and then reducing it to less than 0,1 times the nominal working pressure for 5 ± 0,5 seconds.

Skilgreining
[en] valve controlled by passing an electric current through a solenoid, most frequently used to shut off, release, dose, distribute or mix fluids (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira