Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ástand hreyfils
ENSKA
engine condition
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ástand hreyfils

Snúningshraði og álag, hitastig inntakslofts og undirþrýstingur, hitastig útblásturslofts og bakþrýstingur, eldsneytisstreymi og loft- eða útblástursstreymi, hitastig hleðslulofts, hitastig eldsneytis og raki skulu skráð í hverjum þætti, að uppfylltum kröfum um hraða og álag (sbr. lið 2.7.2), meðan á agnasýnatöku stendur og að minnsta kosti á síðustu mínútu hvers þáttar.

[en] Engine conditions

The engine speed and load, intake air temperature and depression, exhaust temperature and backpressure, fuel flow and air or exhaust flow, charge air temperature, fuel temperature and humidity shall be recorded during each mode, with the speed and load requirements (see Section 2.7.2) being met during the time of particulate sampling, but in any case during the last minute of each mode.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/68/EB frá 16. desember 1997 um samræmingu laga aðildarríkjanna er varða aðgerðir gegn losun mengandi lofttegunda og agna frá brunahreyflum færanlegra véla sem ekki eru notaðar á vegum

[en] Directive 97/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 1997 on the approximation of the laws of the Member States relating to measures against the emission of gaseous and particulate pollutants from internal combustion engines to be installed in non-road mobile machinery

Skjal nr.
31997L0068
Aðalorð
ástand - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira