Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agnasía
ENSKA
particulate trap
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef hvarfakútur og/eða agnasía er notuð verður framleiðandinn að sanna, með endingarprófun sem hann má sjálfur framkvæma í samræmi við góðar starfsvenjur í verkfræði og með hjálp tilheyrandi skýrslna, að vænta megi að þessi eftirmeðferðartæki starfi á réttan hátt allan endingartíma hreyfilsins.

[en] If a catalytic converter and/or a particulates trap is used the manufacturer must prove by durability tests, which he himself may carry out in accordance with good engineering practice, and by corresponding records, that these after-treatment devices can be expected to function properly for the lifetime of the engine.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/68/EB frá 16. desember 1997 um samræmingu laga aðildarríkjanna er varða aðgerðir gegn losun mengandi lofttegunda og agna frá brunahreyflum færanlegra véla sem ekki eru notaðar á vegum

[en] Directive 97/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 1997 on the approximation of the laws of the Member States relating to measures against the emission of gaseous and particulate pollutants from internal combustion engines to be installed in non-road mobile machinery

Skjal nr.
31997L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.