Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færanlegur krani
ENSKA
mobile crane
DANSKA
mobilkran
SÆNSKA
mobilkran
FRANSKA
grue mobile, grue automobile
ÞÝSKA
Rollkran, fahrbarer Kran
Svið
vélar
Dæmi
[is] Fyrir hreyfla í flokki NRE sem eru notaðir í færanlegum krönum skal umbreytingartímabilið og 18 mánaða tímabilið, sem um getur í fyrstu undirgrein, vera framlengt um 12 mánuði.

[en] For engines of category NRE used in mobile cranes, the transition period and the 18-month period referred to in the first subparagraph shall be extended by 12 months.

Skilgreining
[en] crane fitted either to a low truck or caterpillars (IATE)

a mobile crane is a cable-controlled crane mounted on crawlers or rubber-tired carriers or a hydraulic-powered crane with a telescoping boom mounted on truck-type carriers or as self-propelled models (Wikipedia)
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 frá 14. september 2016 um kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega, um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1024/2012 og (ESB) nr. 167/2013 og um breytingu og niðurfellingu tilskipunar 97/68/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on requirements relating to gaseous and particulate pollutant emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery, amending Regulations (EU) No 1024/2012 and (EU) No 167/2013, and amending and repealing Directive 97/68/EC

Skjal nr.
32016R1628
Athugasemd
Var áður ,færanlegur lyftikrani´; breytt 2018.
Aðalorð
krani - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira