Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atriðaskrá með upplýsingasafni
ENSKA
index to the information package
Svið
vélar
Dæmi
[is] Meðfylgjandi er atriðaskrá með upplýsingasafninu, sem viðurkenningaryfirvöld varðveita, en það má fá afhent sé þess óskað.

[en] The index to the information package lodged with the approval authority, which may be obtained on request, is attached.

Skilgreining
skjal sem í er skrá yfir innihald upplýsingasafnsins, þar sem það er tölusett eða merkt á annan hátt til að auðkenna megi allar blaðsíður

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/19/ESB frá 9. mars 2010 um breytingu, að því er varðar aðlögun að tækniframförum varðandi hjól- og aurhlífabúnað á tilteknum flokkum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra, á tilskipun ráðsins 91/226/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Directive 2010/19/EU of 9 March 2010 amending, for the purposes of adaptation to technical progress in the field of spray-suppression systems of certain categories of motor vehicles and their trailers, Council Directive 91/226/EEC, and Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010L0019
Aðalorð
atriðaskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira