Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfangi
ENSKA
phase
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hvort sem stjórnandi hefur leyfi eða er skráður ætti ekki að hafa áhrif á eftirlit viðkomandi, lögbærra yfirvalda með þeim stjórnanda. Þar að auki ætti að innleiða umbreytingarfyrirkomulag, sem fara mætti að við skráningu aðila sem gera viðmiðanir sem eru ekki mjög mikilvægar og eru ekki mikið notaðar í einu eða fleiri aðildarríkjum, með það í huga að auðvelda fyrsta áfanga beitingar þessarar reglugerðar.

[en] Whether an administrator is authorised or registered should not affect the supervision of that administrator by the relevant competent authorities. Additionally, a transitional regime should be introduced, according to which persons providing benchmarks which are not critical and are not widely used in one or more Member States could be registered, with a view to facilitating the initial phase of application of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 frá 8. júní 2016 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir í fjármálagerningum og fjárhagslegum samningum eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17/ESB og reglugerð (ESB) nr. 596/2014

[en] Regulation (EU) 2016/1011 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on indices used as benchmarks in financial instruments and financial contracts or to measure the performance of investment funds and amending Directives 2008/48/EC and 2014/17/EU and Regulation (EU) No 596/2014

Skjal nr.
32016R1011
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.