Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veitandi aðgangs
ENSKA
access provider
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Dæmigerðar aðgerðir sem beinast að almenningi gætu falist í gerð vefsíðna og dreifingu upplýsingaefnis í skólum í gegnum þá sem veita aðgang og önnur fyrirtæki sem selja tölvur, dreifingu geisladiska með tölvutímaritum.
[en] Typical actions aimed at the general public would include: creation of websites and distribution of information material in schools, through access providers and through shops and other outlets selling computers, distribution of CD-ROMs on computer magazines.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 33, 6.2.1999, 8
Skjal nr.
31999D0276
Aðalorð
veitandi - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sá sem veitir aðgang