Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárframlög Bandalagsins
ENSKA
Community funding
DANSKA
EF-finansiering
FRANSKA
financement communautaire
ÞÝSKA
Gemeinschaftsfinanzierung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sameiginleg verkefni af þessu tagi teljast uppfylla skilyrði til að hljóta fjárframlög frá Bandalaginu innan fjárhagsramma til margra ára. Í þessu skyni, og með fyrirvara um heimild aðildarríkjanna til að ákvarða á hvern hátt eigi að nota eigið fjármagn, skal framkvæmdastjórnin framkvæma sjálfstæða kostnaðar- og ábatagreiningu og hafa viðeigandi samráð við aðildarríkin og viðkomandi hagsmunaaðila í samræmi við 10. gr. rammareglugerðarinnar, þar sem skoðuð eru öll viðeigandi úrræði til að fjármagna notkun hennar.

[en] Such common projects may be considered eligible for Community funding within the multiannual financial framework. To this end, and without prejudice to Member States'' competence to decide on the use of their financial resources, the Commission shall carry out an independent cost-benefit analysis and appropriate consultations with Member States and with relevant stakeholders in accordance with Article 10 of the framework Regulation, exploring all appropriate means for financing the deployment thereof.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1070/2009 frá 21. október 2009 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 549/2004, (EB) nr. 550/2004, (EB) nr. 551/2004 og (EB) nr. 552/2004 til að bæta frammistöðu og sjálfbærni evrópska flugkerfisins

[en] Regulation (EC) No 1070/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Regulations (EC) No 549/2004, (EC) No 550/2004, (EC) No 551/2004 and (EC) No 552/2004 in order to improve the performance and sustainability of the European aviation system

Skjal nr.
32009R1070
Aðalorð
fjárframlag - orðflokkur no. kyn hk.