Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreinlætisráðstöfun
ENSKA
hygiene measure
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Ef þetta er tæknilega ógerlegt, að teknu tilliti til starfseminnar og áhættumats þess sem um getur í 3. gr., ber að draga nógu mikið úr hættunni á að starfsmenn verði fyrir váhrifum til að vernda heilsu þeirra og öryggi, einkum með eftirtöldum ráðstöfunum er beita skal í ljósi mats þess sem um getur í 3. gr.:
...
c) að gera ráðstafanir til verndar starfsmönnum almennt og/eða, sé ekki hægt að komast hjá váhrifum með öðrum ráðum, ráðstafanir til að vernda einstaka starfsmenn;
d) að gera hreinlætisráðstafanir sem samrýmast því markmiði að koma í veg fyrir eða draga úr því að líffræðilegir áhrifavaldar séu fluttir eða berist af slysni út af vinnustaðnum;

[en] Where this is not technically practicable, having regard to the activity and the risk assessment referred to in Article 3, the risk of exposure must be reduced to as low a level as necessary in order to protect adequately the health and safety of the workers concerned, in particular by the following measures which are to be applied in the light of the results of the assessment referred to in Article 3:
...
c) collective protection measures and/or, where exposure cannot be avoided by other means, individual protection measures;
d) hygiene measures compatible with the aim of the prevention or reduction of the accidental transfer or release of a biological agent from the workplace;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/54/EB frá 18. september 2000 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum (sjöunda sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2000/54/EC of the European Parliament and of the Council of 18 September 2000 on the protection of workers from risks related to exposure to biological agents at work (seventh individual directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC

Skjal nr.
32000L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira