Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð, byggð á samstæðureikningsskilum
ENSKA
accounting consolidation-based method
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðferð 1 (Notuð í flestum tilfellum): Aðferð byggð á samstæðureikningsskilum
1. Samstæðugjaldþol hluteignarfélags á vátryggingasviði eða endurtryggingasviði skal reiknað á grundvelli samstæðureikninga.
Samstæðugjaldþol hluteignarfélags á vátryggingasviði eða endurtryggingasviði er mismunurinn á eftirfarandi:
a) viðurkenndu eigin fé sem nær yfir gjaldþolskröfuna, reiknuðu út á grunni samstæðugagna,
b) gjaldþolskröfu samstæðustigs, reiknaðri út á grunni samstæðugagna.

[en] Method 1 (Default method): Accounting consolidation-based method
1. The calculation of the group solvency of the participating insurance or reinsurance undertaking shall be carried out on the basis of the consolidated accounts.
The group solvency of the participating insurance or reinsurance undertaking is the difference between the following:
a) the own funds eligible to cover the Solvency Capital Requirement, calculated on the basis of consolidated data;
b) the Solvency Capital Requirement at group level calculated on the basis of consolidated data.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.