Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengt vátryggingafélag
ENSKA
related insurance undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef lögbær yfirvöld eins aðildarríkis óska eftir því í ákveðnum tilvikum, þegar þessari grein er beitt, að sannreyna mikilvægar upplýsingar um félag, sem hefur aðsetur í öðru aðildarríki og er tengt vátryggingafélag, tengt endurtryggingafélag, dótturfélag, móðurfélag eða dótturfélag móðurfélags vátryggingafélagsins eða endurtryggingafélagsins sem fellur undir viðbótareftirlit þurfa þau að fara fram á það við lögbær yfirvöld í hinu aðildarríkinu að fá þessa staðfestingu.

[en] Where, in applying this Article, the competent authorities of one Member State wish in specific cases to verify important information concerning an undertaking situated in another Member State which is a related insurance undertaking, a related reinsurance undertaking, a subsidiary undertaking, a parent undertaking or a subsidiary of a parent undertaking of the insurance undertaking or of the reinsurance undertaking subject to supplementary supervision, they must ask the competent authorities of that other Member State to have that verification carried out.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/68/EB frá 16. nóvember 2005 um endurtryggingu og um breytingu á tilskipunum ráðsins 73/239/EBE og 92/49/EBE, svo og tilskipunum 98/78/EB og 2002/83/EB

[en] Directive 2005/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2005 on reinsurance and amending Council Directives 73/239/EEC, 92/49/EEC as well as Directives 98/78/EC and 2002/83/EC

Skjal nr.
32005L0068
Athugasemd
Hugtakið sem á ensku heitir undertaking heitir oftast fyrirtæki á íslensku.
Það sem á ensku heitir company heitir oftast félag á íslensku.
Vátryggingasviðið er undantekning frá þessu, þar kemur orðið félag fyrir í orðasamböndum sem svara til ýmissa hugtaka sem heita ,undertakings á ensku.


Aðalorð
vátryggingafélag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira