Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raðtengd hlutdeild
ENSKA
successive participation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða raðtengda hlutdeild (ef vátryggingafélag eða endurtryggingafélag er t.d. hluteignarfélag annars vátryggingafélags eða endurtryggingafélags sem sjálft er hluteignarfélag vátryggingafélags eða endurtryggingafélags) skal aðlagað gjaldþol reiknað fyrir hvert hluteignarfélag á vátryggingasviði eða endurtryggingasviði sem er tengt a.m.k. einu vátryggingafélagi eða endurtryggingafélagi.

[en] In cases of successive participations (for example, where an insurance undertaking or a reinsurance undertaking is a participating undertaking in another insurance undertaking or reinsurance undertaking which is also a participating undertaking in an insurance undertaking or a reinsurance undertaking), the adjusted solvency calculation shall be carried out at the level of each participating insurance undertaking or reinsurance undertaking which has at least one related insurance undertaking or one related reinsurance undertaking.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/68/EB frá 16. nóvember 2005 um endurtryggingu og um breytingu á tilskipunum ráðsins 73/239/EBE og 92/49/EBE, svo og tilskipunum 98/78/EB og 2002/83/EB

[en] Directive 2005/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2005 on reinsurance and amending Council Directives 73/239/EEC, 92/49/EEC as well as Directives 98/78/EC and 2002/83/EC

Skjal nr.
32005L0068
Aðalorð
hlutdeild - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira