Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþolsliður
ENSKA
solvency margin element
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Almenn meðferð gjaldþolsliða
Sama hvaða aðferð er notuð til að reikna aðlagað gjaldþol vátryggingafélags eða endurtryggingafélags verður að útiloka tvínotkun liða sem geta verið hluti af gjaldþoli hinna ýmsu vátryggingafélaga eða endurtryggingafélaga sem tekið er tillit til í útreikningnum.

[en] General treatment of solvency margin elements
Regardless of the method used for the calculation of the adjusted solvency of an insurance undertaking or a reinsurance undertaking, the double use of elements eligible for the solvency margin among the different insurance undertakings or reinsurance undertakings taken into account in that calculation must be eliminated.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/68/EB frá 16. nóvember 2005 um endurtryggingu og um breytingu á tilskipunum ráðsins 73/239/EBE og 92/49/EBE, svo og tilskipunum 98/78/EB og 2002/83/EB

[en] Directive 2005/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2005 on reinsurance and amending Council Directives 73/239/EEC, 92/49/EEC as well as Directives 98/78/EC and 2002/83/EC

Skjal nr.
32005L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira