Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifing fjármagns
ENSKA
distribution of financial resources
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gjaldþol dótturfélags vátrygginga- eða endurtryggingafélags eignarhaldsfélags á vátryggingasviði, vátryggingafélags þriðja lands eða endurtryggingafélags þriðja lands kann að verða fyrir áhrifum af fjármagni samstæðunnar sem það tilheyrir og vegna dreifingar fjármagns innan þeirrar samstæðu. Eftirlitsyfirvöldum skal því séð fyrir úrræðum til að annast samstæðueftirlit og til að grípa til viðeigandi ráðstafana á stigi vátryggingafélagsins eða endurtryggingafélagsins, þar sem gjaldþol þess er í hættu eða kann að verða stofnað í hættu.


[en] The solvency of a subsidiary insurance or reinsurance undertaking of an insurance holding company, third-country insurance or reinsurance undertaking may be affected by the financial resources of the group of which it is part and by the distribution of financial resources within that group. The supervisory authorities should therefore be provided with the means of exercising group supervision and of taking appropriate measures at the level of the insurance or reinsurance undertaking where its solvency is being or may be jeopardised.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-A
Aðalorð
dreifing - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira