Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
laus hlíf
ENSKA
moveable guard
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði í lið 1.3.8.1 þurfa lausar hlífar, sem hindra aðgang að hlutum sem hreyfast í vélarrýminu, ef um hreyfla er að ræða, ekki að vera læsanlegar ef eingöngu er hægt að opna þær með verkfæri, lykli eða með stjórnbúnaði sem er á stjórnstað ökumanns, að því tilskildu að stjórnstaðurinn sé í lokuðum stjórnklefa með lás til að koma í veg fyrir aðgang óviðkomandi.
[en] By way of exception to section 1.3.8.1, in the case of engines, moveable guards preventing access to the moving parts in the engine compartment need not have interlocking devices if they have to be opened either by the use of a tool or key or by a control located in the driving position, providing the latter is in a fully enclosed cab with a lock to prevent unauthorised access.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 157, 9.6.2006, 24
Skjal nr.
32006L0042
Aðalorð
hlíf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira