Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhliða sýni
ENSKA
replicate sample
Svið
lyf
Dæmi
[is] Taka ber samhliða sýni ... úr rannsóknarsýni, sem hefur verið gert einsleitt, svo fremi að það stangist ekki á við reglur aðildarríkja um sýnatöku.

[en] The replicate samples for enforcement, trade (defence) and referee purposes are to be taken from the homogenised laboratory sample, unless this conflicts with Member States'' rules on sampling.

Skilgreining
[en] one of multiple samples taken under comparable conditions. This selection may be accomplished by taking units adjacent in time or space (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/53/EB frá 16. júlí 1998 um sýnatöku- og greiningaraðferðir vegna opinbers eftirlits með magni tiltekinna mengunarefna í matvælum

[en] Commission Directive 98/53/EC of 16 July 1998 laying down the sampling methods and the methods of analysis for the official control of the levels for certain contaminants in foodstuffs

Skjal nr.
31998L0053
Athugasemd
Þegar fjallað er um rannsóknir eða sýni getur hugtakið ,replicate´ þýtt ,samhliða´, sams konar´ eða ,endurtekið´. Ath. að huga þarf að samhengi í hvert sinn; ,endurtekið/sams konar sýni´ sem er ekki endilega tekið á sama tíma eða ,samhliða sýni´ sem er sams konar sýni, tekið á sama tíma. Sjá skilgreiningu.

Aðalorð
sýni - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
endurtekið sýni
sams konar sýni

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira