Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framtaksverkefni sem samstarf er um
ENSKA
partnership initiative
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Styrkhæf eru þau samvinnuverkefni sem eru framtaksverkefni unnin í samstarfi þeirra fagmanna sem getið er í fyrstu undirgrein (fundir, málþing, viðburðir, tilraunaáætlanir um samvinnu eða skipti) er miða einkum að því að auka eða bæta:
...
b) þróun framtaksverkefna, sem samstarf er um, er miða að því að greiða fyrir: ...

[en] Eligible cooperation projects concern any initiative which involves a partnership between the operators
mentioned in the first subparagraph (meetings, symposia, events, pilot schemes for cooperation or exchanges)
and which aim in particular to promote:
...
(b) development of partnership initiatives which aim to facilitate: ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2085/97/EB frá 6. október 1997 um stuðningsáætlun á sviði bóka og lesturs, þar með taldar þýðingar (Ariane-áætlunin)

[en] Decision No 2085/97/EC of the European Parliament and of the Council of 6 October 1997 establishing a programme of support, including translation, in the field of books and reading (Ariane)

Skjal nr.
31997D2085
Aðalorð
framtaksverkefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira