Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisstafur eða -stafir aðildarríkis þar sem ökutæki er skráð
ENSKA
distinguishing sign of the Member State of registration
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Nokkur aðildarríkjanna hafa tekið upp skráningarmerki þar sem lengst til vinstri er blátt svæði með 12 gulum stjörnum sem standa fyrir Evrópufánann, ásamt auðkenni þess aðildarríkis þar sem ökutækið er skráð.

[en] Whereas several Member States have introduced a model registration plate which, on the extreme left, displays a blue zone containing the 12 yellow stars representing the European flag plus the distinguishing sign of the Member State of registration;

Skilgreining
[is] einn til þrír latneskir bókstafir með hástöfum sem eru tákn aðildarríkisins þar sem ökutækið er skráð

[en] a set composed of one to three letters in Latin capitals indicating the Member State in which the vehicle is registered

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2411/98 frá 3. nóvember 1998 um viðurkenningu á auðkenni aðildarríkis þar sem skráð eru vélknúin ökutæki og eftirvagnar þeirra í akstri innan Bandalagsins

[en] Council Regulation (EC) No 2411/98 of 3 November 1998 on the recognition in intra-Community traffic of the distinguishing sign of the Member State in which motor vehicles and their trailers are registered

Skjal nr.
31998R2411
Aðalorð
auðkennisstafur - orðflokkur no. kyn kk.