Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykki skráðs aðila
ENSKA
data subject´s consent
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu kveða á um að vinnsla persónuupplýsinga sé aðeins heimil ef:
a)hinn skráði hefur gefið ótvírætt samþykki sitt; eða
b) vinnslan er nauðsynleg vegna framkvæmdar samnings sem hinn skráði er aðili að eða í því skyni að gera ráðstafanir að beiðni hins skráða áður en samningur er gerður;
[en] Member States shall provide that personal data may be processed only if:
a) the data subject has unambiguously given his consent; or
b) processing is necessary for the performance of a contract to which the data subject is party or in order to take steps at the request of the data subject prior to entering into a contract: ...
Skilgreining
óþvinguð, sértæk og upplýst viljayfirlýsing skráðs aðila um að hann samþykki vinnslu persónuupplýsinga er varða hann sjálfan
Rit
Stjórnartíðindi EB L 281, 23.11.1995, 39
Skjal nr.
31995L0046
Aðalorð
samþykki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira