Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
höfundur
ENSKA
author
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Þau verk, sem um getur í c-lið 1. mgr., eru verk sem framleiðendur með staðfestu í einu eða fleiri löndum í Evrópu, sem standa utan Bandalagsins en Bandalagið hefur gert samninga við á sviði hljóð- og myndmiðlunar, hafa unnið einir eða í samvinnu við framleiðendur með staðfestu í einu eða fleiri aðildarríki að því tilskildu að þessi verk séu aðallega unnin með höfundum og samverkamönnum sem eru búsettir í einu eða fleiri Evrópuríkjum.
[en] The works referred to in Article 1 (c) are works made exclusively or in co-production with producers established in one or more Member States by producers established in one or more European third countries with which the Community has concluded agreements relating to the audiovisual sector, if those works are mainly made with authors and workers residing in one or more European States.`;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 202, 30.7.1997, 66
Skjal nr.
31997L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.