Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarkaupainnskot
ENSKA
teleshopping spot
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
Við eftirlit með framkvæmd viðeigandi ákvæða er mikilvægt að lögbær yfirvöld í einstökum löndum geti, að því er varðar rásir sem ekki eru helgaðar fjarkaupum einvörðungu, greint annars vegar á milli útsendingartíma sem er helgaður fjarkaupainnskotum, auglýsingainnskotum og annars konar auglýsingum og hins vegar útsendingartíma sem er helgaður fjarkaupaþáttum.
Rit
Stjtíð. EB L 202, 30.7.1997, 63
Skjal nr.
31997L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.