Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opin sjónvarpsdagskrá
ENSKA
free television
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja aðgengileika, a.m.k. til ársins 2030, að tíðnisviðinu 470-694 MHz (hér eftir tíðnisviðið undir 700 MHz) fyrir veitingu útvarpsþjónustu á jörðu niðri, þ.m.t. á opinni sjónvarpsdagskrá, og fyrir notkun á þráðlausum PMSE-hljóðbúnaði, á grundvelli landsbundinna þarfa, jafnframt því sem tekið er tillit til meginreglunnar um tæknilegt hlutleysi.

[en] Member States shall ensure availability at least until 2030 of the 470-694 MHz (sub-700 MHz) frequency band for the terrestrial provision of broadcasting services, including free television, and for use by wireless audio PMSE on the basis of national needs, while taking into account the principle of technological neutrality.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/899 frá 17. maí 2017 um notkun tíðnisviðsins 470-790 MHz í Sambandinu

[en] Decision (EU) 2017/899 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 on the use of the 470-790 MHz frequency band in the Union

Skjal nr.
32017D0899
Aðalorð
sjónvarpsdagskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira