Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opin sjónvarpsdagskrá
ENSKA
free television
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
Í þessari tilskipun merkir ,,opin sjónvarpsdagskrá að sent er út á ríkisrás eða einkarekinni rás dagskrárefni sem almenningur hefur aðgang að án þess að þurfa að greiða fyrir það umfram þær fjármögnunarleiðir sem eru almennt viðteknar vegna útvarpsreksturs í hverju aðildarríki um sig (eins og afnotagjald og/eða grunnáskriftargjald að kapalkerfi).
Rit
Stjtíð. EB L 202, 30.7.1997, 62
Skjal nr.
31997L0036
Aðalorð
sjónvarpsdagskrá - orðflokkur no. kyn kvk.