Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeyrisréttindi
ENSKA
pension rights
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Slík vernd tekur jafnt til lífeyrisréttinda í valfrjálsum sem skyldubundnum viðbótarlífeyriskerfum, að undanskildum þeim sem heyra undir reglugerð (EBE) nr. 1408/71.

[en] Such protection refers to pension rights under both voluntary and compulsory supplementary pension schemes, with the exception of schemes covered by Regulation (EEC) No 1408/71.

Skilgreining
[is] hvers kyns bætur sem félagar kerfis og aðrir rétthafar eiga rétt á samkvæmt reglum um viðbótarlífeyriskerfi og, þar sem við á, samkvæmt landslögum

[en] any benefits to which scheme members and others holding entitlement are entitled under the rules of a supplementary pension scheme and, where applicable, under national legislation (31998L0049)
Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/49/EB frá 29. júní 1998 um verndun viðbótarlífeyrisréttinda launþega og sjálfstætt starfandi einstaklinga sem flytjast á milli aðildarríkja

[en] Council Directive 98/49/EC of 29 June 1998 on safeguarding the supplementary pension rights of employed and self-employed persons moving within the Community

Skjal nr.
31998L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira