Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gegnumstreymiskerfi
ENSKA
pay-as-you-go scheme
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] ... hvers kyns atvinnutengd lífeyriskerfi sem eru stofnuð í samræmi við innlenda löggjöf og réttarvenju, svo sem hóptryggingasamningar eða gegnumstreymiskerfi, sem ein eða fleiri greinar eða geirar hafa komist að samkomulagi um, kerfi fjármagnað með iðgjöldum eða skuldfært í efnahagsreikningum fyrirtækis eða hvers kyns sameiginlegt eða annað samsvarandi fyrirkomulag sem ætlað er að veita launþegum eða sjálfstætt starfandi einstaklingum viðbótarlífeyri;

[en] ... any occupational pension scheme established in conformity with national legislation and practice such as a group insurance contract or pay-as-you-go scheme agreed by one or more branches or sectors, funded scheme or pension promise backed by book reserves, or any collective or other comparable arrangement intended to provide a supplementary pension for employed or self-employed persons;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/49/EB frá 29. júní 1998 um verndun viðbótarlífeyrisréttinda launþega og sjálfstætt starfandi einstaklinga sem flytjast á milli aðildarríkja

[en] Council Directive 98/49/EC of 29 June 1998 on safeguarding the supplementary pension rights of employed and self-employed persons moving within the Community

Skjal nr.
31998L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira