Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þokustútur
ENSKA
water fog applicator
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Í hverju vélarúmi skulu vera tveir viðeigandi þokustútar, sem samanstanda af L-laga röri úr málmi, þar sem lengri hlutinn er u.þ.b. tveir metrar að lengd og hægt að tengja við brunaslöngu en stutti endinn u.þ.b. 250 mm að lengd og tengdur við fastan þokustút eða hann má tengja við vatnsýringarstút.
Rit
Stjtíð. EB L 144, 15.5.1998, 64
Skjal nr.
31998L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.