Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
létt froða
ENSKA
high-expansion foam
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Sérhvert fast slökkvikerfi með léttri froðu, sem krafist er í vélarúmum, skal geta dælt út um fasta froðustúta nægilegu magni af froðu til að fylla með stærsta rýmið, sem verja á, á hraðanum 1 m á dýpt á mínútu að lágmarki.

[en] Any required fixed high-expansion foam system in machinery spaces shall be capable of rapidly discharging through fixed discharge outlets a quantity of foam sufficient to fill the greatest space to be protected at a rate of at least 1 m in depth per minute.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/18/EB frá 17. mars 1998 um öryggisreglur og öryggisstaðla fyrir farþegaskip

Stjtíð. EB L 144, 15.5.1998, 61

[en] Council Directive 98/18/EC of 17 March 1998 on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
31998L0018
Aðalorð
froða - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira