Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalausturrör
ENSKA
main bilge suction pipe
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] .2.8 Þvermálið d á aðalausturröri og hliðargreinum þess skal reiknað samkvæmt eftirfarandi formúlu. Þó er heimilt að raunverulegt innra þvermál aðalausturrörsins sé jafnað við næstu stöðluðu stærð, sé það talið viðunandi að mati stjórnvalds fánaríkisins: aðalausturrör: ...

[en] 2.8 The diameter d of the main and branch bilge suction pipes shall be calculated according to the following formulae. However, the actual internal diameter may be rounded off to the nearest standard size acceptable to the Administration of the flag State: main bilge suction pipe: ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/36/ESB frá 1. júní 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2010/36/EU of 1 June 2010 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32010L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.