Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsverðmæti
ENSKA
equity market capitalisation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Það kynni að vera gagnlegt fyrir aðildarríkin að ákvarða tölulegar lágmarksviðmiðanir án mismununar, t.d. fyrir markaðsverðmæti fyrirtækjanna sem útgefendur skulu uppfylla til þess að geta notið góðs af þeim undanþágukostum sem kveðið er á um í þessari tilskipun. Með auknum samruna verðbréfamarkaða skulu lögbær yfirvöld að sama skapi eiga þess kost að veita minni félögum sambærilega meðferð.

[en] Member States may find it useful to establish non-discriminatory minimum quantitative criteria, such as the current equity market capitalisation, which issuers must fulfil to be eligible to benefit from the possibilities for exemption provided for in this Directive. given the increasing integration of securities markets, it should equally be open to the competent authorities to give smaller companies similar treatment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34 EC of the Eurpean Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Athugasemd
Hér er átt við markaðsverðmæti fyrirtækja.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
equity market capitalization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira