Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mark þar sem e-ð tæmist
ENSKA
drainage level
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Auk þess sem austurdælur eru tengdar beint við eitt eða fleiri sogrör, eins og krafist er í undirlið 2.4, skal liggja neyðarausturdæla sem er tengd beint við sogrör með einstefnuloka frá stærstu sjálfstæðu aflknúnu dælunni að því marki þar sem vélarúmið tæmist; sogrörið skal hafa sama þvermál og aðalinntakið til dælnanna sem notaðar eru.
[en] In addition to the direct bilge suction or suctions required by paragraph .2.4 a direct emergency bilge suction fitted with a non-return valve shall be led from the largest available independent power driven pump to the drainage level of the machinery space; the suction shall be of the same diameter as the main inlet to the pumps used.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 98, 15.4.2002, 31
Skjal nr.
32002L0025-B
Aðalorð
mark - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira