Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflknúin austurdæla
ENSKA
power bilge pump
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Þar sem því verður við komið skal setja aflknúnu austurdælurnar í aðskilin vatnsþétt hólf og koma þeim þannig fyrir eða staðsetja þær þannig að ekki verði flæði í þessum hólfum við sama leka.
Rit
Stjtíð. EB L 144, 15.5.1998, 38
Skjal nr.
31998L0018
Aðalorð
austurdæla - orðflokkur no. kyn kvk.