Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stigvaxandi flæði
ENSKA
progressive flooding
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í prófunum með líkani, sem fela í sér versta tjón, samkvæmt SOLAS-samþykktinni, nálægt stefni eða skut skipsins, hefur komið í ljós að ekki er hægt að framkalla stigvaxandi flæði vegna þess að vatnið á þilfarinu hefur tilhneigingu til að safnast fyrir nálægt gati af völdum tjóns og rennur út.

[en] In model tests involving worst SOLAS damages near the ship ends, it has been observed that progressive flooding was not possible because of the tendency of the water on deck to accumulate near the damage opening and hence flow out.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/12/EB frá 18. febrúar 2005 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/25/EB um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa

[en] Commission Directive 2005/12/EC of 18 February 2005 amending Annexes I and II to Directive 2003/25/EC of the European Parliament and of the Council on specific stability requirements for ro-ro passenger ships

Skjal nr.
32005L0012
Aðalorð
flæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira