Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflvél stýrisbúnaðar
ENSKA
steering gear power unit
Svið
vélar
Dæmi
[is] 1.1 Stjórnkerfi fyrir stýrisbúnað er búnaður sem er notaður til að senda fyrirmæli frá stjórnpalli til aflvélar stýrisbúnaðar. Í stjórnkerfi stýrisbúnaðar eru sendar, móttökubúnaður, stjórnolíudælur og tilheyrandi hreyflar, hreyflastillar, lagnir og kaplar.
2 Aðalstýrisbúnaður er vélbúnaðurinn, stýrihreyfiliðar, aflvél stýrisbúnaðar, ef hún er fyrir hendi, og hjálparbúnaður og tæki til að yfirfæra snúningsátak á stýrisásinn (t.d. stýrissveif eða stýriskvaðrantur), sem nauðsynlegur er til að hreyfa stýrið, í þeim tilgangi að stýra skipinu við venjulegar þjónustuaðstæður.

[en] 1.1 Steering gear control system is the equipment by which orders are transmitted from the navigating bridge to the steering gear power units. Steering gear control systems comprise transmitters, receivers, hydraulic control pumps and their associated motors, motor controllers, piping and cables.
2 Main steering gear is the machinery, rudder actuators, steering gear power units, if any, and ancillary equipment and the means of applying torque to the rudder stock (e.g. tiller or quadrant) necessary for effecting movement of the rudder for the purpose of steering the ship under normal service conditions.

Skilgreining
1 í rafmagnsstýrisbúnaði, rafhreyfill og tilheyrandi rafbúnaður;
2 í raf- og vökvadrifnum stýrisbúnaði, rafhreyfill og tilheyrandi rafbúnaður ásamt viðtengdri dælu;
3 í vökvadrifnum stýrisbúnaði, aflvél ásamt viðtengdri dælu

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/25/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2002/25/EC of 5 March 2002 amending Council Directive 98/18/EC on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32002L0025-A
Aðalorð
aflvél - orðflokkur no. kyn kvk.