Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsþéttur
ENSKA
watertight
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Daglega skal prófa allar vatnsþéttar hurðir á aðalþiljum þverskips sem eru notaðar á siglingu.
[en] All watertight doors in main transverse bulkheads, in use at sea, shall be operated daily.
Skilgreining
með tilliti til smíði, að vatn eða sjór kemst ekki í gegnum burðarvirkið, á hvorn veginn sem er, við þann vatnsþrýsting sem gera má ráð fyrir í óleku eða löskuðu ástandi skipsins (31998L0018)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 98, 15.4.2002, 1
Skjal nr.
32002L0025
Orðflokkur
lo.