Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélarúm
ENSKA
machinery space
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Vélarúm nær frá mótaðri grunnlínu að kaflínu og er á milli ystu vatnsþéttu aðalþiljanna sem liggja um þvert skip og afmarka rýmin þar sem aðal- og hjálparvélar til knúnings og katlarnir, sem nýtast til knúnings, eru höfð.
Skilgreining
öll vélarúm í flokki A svo og öll önnur rými sem í er vélbúnaður til að knýja skipið, katlar, eldsneytisolíubúnaður, gufuvélar og brunahreyflar, rafalar og aðalrafvélabúnaður, olíuáfylli-stöðvar, kælivélabúnaður, andveltibúnaður, loftræsti- og hitajöfnunarbúnaður, og sambærileg rými og stokkar sem liggja að þannig rýmum
Rit
Stjtíð. EB L 144, 15.5.1998, 15-16
Skjal nr.
31998L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.