Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaflína
ENSKA
margin line
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ef hluti af hugsaðri kaflínu er umtalsvert fyrir neðan þilfarið, þangað sem þilin ná, er stjórnvaldi fánaríkisins heimilt að víkja í takmörkuðum mæli frá kröfum varðandi vatnsþéttni þess hluta þiljanna sem er ofan kaflínu og næst undir hærra þilfari.
[en] Where a portion of an assumed margin line is appreciably below the deck to which bulkheads are carried, the Administration of the flag State may permit a limited relaxation in the watertightness of those portions of the bulkheads which are above the margin line and immediately under the higher deck.
Skilgreining
lína dregin a.m.k. 76 mm undir efri brún skilrúmsþilfars við skipshlið
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 162, 29.6.2010, 1
Skjal nr.
32010L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira