Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýpsta hleðslumerki niðurhólfunar
ENSKA
deepest subdivision load line
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Lengd skipsins er lengd mæld milli lóðlína sem eru við enda dýpstu (efstu) hleðslumerkja niðurhólfunar.

[en] Length of the ship is the length measured between perpendiculars taken at the extremities of the deepest subdivision load line.

Skilgreining
vatnslínan, sem svarar til mestu djúpristu, sem er leyfð samkvæmt viðeigandi kröfum varðandi niðurhólfun (skilgr. í 31998L0018)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/18/EB frá 17. mars 1998 um öryggisreglur og öryggisstaðla fyrir farþegaskip

[en] Council Directive 98/18/EC of 17 March 1998 on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
31998L0018
Aðalorð
hleðslumerki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira