Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafsvæði
ENSKA
sea area
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tilkynna um hafsvæði innan lögsögu sinnar eigi síðar en sex mánuðum fyrir dagsetningu fyrir framkvæmd sem um getur í 1. mgr. 14. gr. og skulu þau svæði afmörkuð sem eru notuð allt árið og einnig þau svæði þar sem rekstur skipa er stundaður hluta úr ári og skal leggja viðmiðanir varðandi flokka, sem er að finna í 1. mgr., til grundvallar.

[en] Member States shall notify not later than six months before the implementation date mentioned in Article 14(1), the sea areas under their jurisdiction, delimiting the zones for the all-year-round and, where appropriate, restricted periodical operation of the classes of ships using the criteria for classes set out in paragraph 1.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/18/EB frá 17. mars 1998 um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Council Directive 98/18/EC of 17 March 1998 on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
31998L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.