Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnarsvæði
ENSKA
port area
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu efla þekkingu á notkun rafmagns frá landi hjá staðaryfirvöldum, sem bera ábyrgð á hafnarsvæðum, siglingamálayfirvöldum, hafnaryfirvöldum, flokkunarfélögum og samtökum í atvinnulífinu.
[en] Member States should promote awareness of shore-side electricity among local authorities whose responsibility includes port areas, maritime authorities, port authorities, classification societies and industry associations.
Skilgreining
svæði, sem er ekki hafsvæði samkvæmt skilgreiningu aðildarríkjanna, er nær til ystu marka varanlegra hafnarmannvirkja sem eru óaðskiljanlegur hluti hafnarinnar eða til þeirra marka sem helgast af náttúrulegum landfræðilegum þáttum er skýla vogum og víkum eða svipuðum skýldum svæðum (31998L0018)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 125, 12.5.2006, 38
Skjal nr.
32006H0339
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.