Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip með heilu þilfari
ENSKA
ship with a full deck
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... skip með heilu þilfari: skip sem hefur heilt þilfar, sem veður og sjór mæðir á, með föstum lokunarbúnaði fyrir öll op áveðurs og föstum lokunarbúnaði þar fyrir neðan fyrir öll op á hlið skipsins sem gerir þau a.m.k. veðurþétt;
[en] ... ship with a full deck means a ship that is provided with a complete deck, exposed to weather and sea, which has permanent means of closing all openings in the weatherpart thereof and below which all openings in the sides of the ship are fitted with permanent means of at least weathertight closing;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 163, 25.6.2009, 1
Skjal nr.
32009L0045
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira