Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efri brún kjalar
ENSKA
top of the keel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Skilgreining ICCAT-ráðsins á lengd skipa:
að því er varðar öll fiskiskip smíðuð eftir 18. júlí 1982, 96% af mestu lengd í vatnslínu við 85% af minnstu mótuðu dýpt, mældri frá efri brún kjalar, eða lengdin frá fremri brún á stefni í miðju stýrisáss, í sömu vatnslínu, ef sú lengd er meiri.

[en] ICCAT definition of the length of vessels:
for any fishing vessel built after 18 July 1982, 96 % of the total length on a waterline at 85 % of the least moulded depth measured from the top of the keel, or the length from the foreside of the stem to the axis of the rudder stock on that waterline, if this be greater.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001

[en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001

Skjal nr.
32007R0520
Athugasemd
Áður þýtt sem ,kjöllína´ en breytt 2010.

Aðalorð
brún - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira