Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska, svipula lotan
ENSKA
European Transient Cycle
DANSKA
europæisk ikke-stationær cyklus, ETC
SÆNSKA
europeisk transient cykel, ETC
Svið
vélar
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal koma á samsvörunarstuðlum á milli evrópskrar, svipullar lotu (ETC) og evrópskrar prófunarlotu við stöðugar aðstæður (ESC) eins og lýst er í tilskipun 2005/55/EB og svipullar aksturslotu sem er samhæfð á heimsvísu (WHTC) og aksturslotu við stöðugar aðstæður sem er samhæfð á heimsvísu (WHSC) og aðlaga viðmiðunarmörkin samkvæmt því.

[en] The Commission shall establish correlation factors between the European transient cycle (ETC) and the European steady state cycle (ESC) as described in Directive 2005/55/EC, and the worldwide harmonised transient driving cycle (WHTC) and the worldwide harmonised steady state driving cycle (WHSC) and shall adapt the limit values to that effect.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 frá 18. júní 2009 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja og hreyfla með tilliti til losunar frá þungum ökutækjum (Euro VI) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 715/2007 og tilskipun 2007/46/EB og um niðurfellingu á tilskipunum 80/1269/EBE, 2005/55/EB og 2005/78/EB

[en] Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council of 18 June 2009 on type-approval of motor vehicles and engines with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI) and on access to vehicle repair and maintenance information and amending Regulation (EC) No 715/2007 and Directive 2007/46/EC and repealing Directives 80/1269/EEC, 2005/55/EC and 2005/78/EC

Skjal nr.
32009R0595
Aðalorð
lota - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ETC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira