Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
línutengdur
ENSKA
connected through wired links
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með hliðsjón af vaxandi mikilvægi endabúnaðar til fjarskipta og fjarskiptaneta fyrir þráðlausar sendingar, við hliðina á línutengdum búnaði, skulu allar reglur um framleiðslu, markaðssetningu og notkun á þráðlausum fjarskiptabúnaði og endabúnaði til fjarskipta ná yfir báða flokka slíks búnaðar.
[en] Whereas, given the increasing importance of telecommunications terminal equipment and networks using radio transmission besides equipment connected through wired links, any rules governing the manufacturing, marketing and use of radio equipment and telecommunications terminal equipment should cover both classes of such equipment;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 91, 7.4.1999, 10
Skjal nr.
31999L0005
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira