Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt menningarsvæði Evrópubúa
ENSKA
cultural area common to the European people
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Bandalagið helgar sig því þróun opins, fjölbreytts og sameiginlegs menningarsvæðis Evrópubúa á grundvelli dreifræðisreglunnar samstarfi þeirra sem tengjast menningargeiranum og setningu lagaramma sem stuðlar að menningarstarfsemi, samtímis því að halda í heiðri menningarlega fjölbreytni og samþættingu menningarþáttarins og stefnumála bandalagsins, eins og kveðið er á um í 4. mgr. 151. gr. sáttmálans.

[en] The Community is consequently committed to working towards the development of a cultural area common to the European people, which is open, varied and founded on the principle of subsidiarity, cooperation between all those involved in the cultural sector, the promotion of a legislative framework conducive to cultural activities and ensuring respect for cultural diversity, and the integration of the cultural dimension into Community policies as provided for in Article 151(4) of the Treaty.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 508/2000/EB frá 14. febrúar 2000 um að innleiða áætlunina Menning 2000

[en] Decision No 508/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 14 February 2000 establishing the Culture 2000 programme

Skjal nr.
32000D0508
Aðalorð
menningarsvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira