Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launamaður sem er ráðinn tímabund
ENSKA
fixed-term worker
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í þessum samningi eru settar fram almennar meginreglur og lágmarkskröfur er varða tímabundnar ráðningar og jafnframt er viðurkennt að við nákvæma útfærslu þeirra verður að taka mið af séraðstæðum í hverju ríki, hverri atvinnugrein og af árstíðabundnum aðstæðum. Í samningnum kemur fram vilji aðila vinnumarkaðarins til að setja almenn rammaákvæði til að tryggja jafna meðferð launamanna, sem eru ráðnir tímabundið, með því að vernda þá gegn mismunun og til að tryggja að tímabundnir ráðningarsamningar séu notaðir á þann hátt að bæði vinnuveitendur og launamenn geti vel við unað.

[en] This agreement sets out the general principles and minimum requirements relating to fixed-term work, recognising that their detailed application needs to take account of the realities of specific national, sectoral and seasonal situations. It illustrates the willingness of the Social Partners to establish a general framework for ensuring equal treatment for fixed-term workers by protecting them against discrimination and for using fixed-term employment contracts on a basis acceptable to employers and workers.

Skilgreining
einstaklingur sem hefur ráðningarsamning eða er í ráðningarsambandi, sem stofnað er til beint milli vinnuveitanda og launamanns, þar sem lok ráðningarsamningsins eða ráðningarsambandsins eru ákveðin út frá hlutlægum viðmiðunum, svo sem að samningurinn eða sambandið gildi til tiltekins dags, til loka tiltekins verks eða fram til þess að tiltekinn atburður á sér stað

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/70/EB frá 28. júní 1999 um rammasamninginn um tímabundna ráðningu sem ETUC, UNICE og CEEP hafa gert

[en] Council Directive 1999/70/EC of 28 June 1999 concerning the framework agreement on fixed-term work concluded by ETUC, UNICE and CEEP

Skjal nr.
31999L0070
Aðalorð
launamaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira