Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagsverndarkerfi
ENSKA
social protection system
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Fullar valdheimildir aðildarríkjanna að því er varðar skipulagningu á félagsverndarkerfum sínum taka m.a. til ákvarðana um stofnun, fjármögnun og stjórnun slíkra kerfa og tengdra stofnana sem og ákvarðana um tegund og úthlutun bóta, framlög og aðgangsskilyrði.
[en] The exclusive competence of the Member States with regard to the organisation of their social protection systems includes, inter alia decisions on the setting up, financing and management of such systems and related institutions as well as on the substance and delivery of benefits, the level of contributions and the conditions for access.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 180, 15.7.2010, 1
Skjal nr.
32010L0041
Athugasemd
Áður þýtt sem ,kerfi félagslegrar verndar´. Breytt 2009 til samræmis við social protection scheme. Sjá einnig heimasíðu Hagstofunnar.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.